Leiktæki til sölu

Þriðjudagur, 31. október 2017
Hvalfjarðarsveit auglýsir eftir tilboðum í leiktæki sem búið er að fjarlægja af leikskólalóðinni við Skýjaborg.
Um er að ræða tvöfalda rólu, sandkassa og gormatæki.
Tilboð í leiktækin sendist á bygging@hvalfjardarsveit.is fyrir 10. nóvember 2017.
Kaupandi þarf sjálfur að sækja tækin/tækið og bera kostnað af því.
 
Byggingarfulltrúi Hvalfjarðarsveitar