Kynningarfundur vegna tillögu að breytingu aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar hvað varðar frístundabyggð.

Mánudagur, 3. september 2018

Kynningarfundur vegna tillögu að breytingu aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar hvað varðar frístundabyggð verður á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar miðvikudaginn 5. september 2018 kl. 17:00.

Lýsing tillögunnar liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Lýsinguna má einnig sjá á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is