Kynning á DMP- verkefninu

Þriðjudagur, 20. júní 2017
Kynningarfundur um DMP- verkefnið verður haldinn Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar fimmtudaginn 22. júní nk. kl. 14:30. 
Ferðaþjónustuaðilar í sveitarfélaginu og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta.
 
Sjá frekari upplýsingar HÉR.