Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit

Þriðjudagur, 22. maí 2018
Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 26. maí 2018
 
 
Kjörstaður er í Stjórnsýsluhúsinu við Innrimel 3.
 
Kjörfundur hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00. 
 
Talning atkvæða fer fram í Stjórnsýsluhúsinu að loknum kjörfundi. 
 
Kjósendur eru hvattir til að koma snemma á kjörstað og hafa persónuskilríki meðferðis. 
Kjörstjórn