Frestun á fundi vegna veðurs - Menningar- og atvinnuþróunarnefnd

Fimmtudagur, 11. janúar 2018

Afboða þarf fundinn hjá Menningar- og atvinnuþróunarnefnd sem halda átti í dag vegna veðurs. Fundurinn verður næsta fimmtudag 18. janúar kl. 17:30.

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd.