Framlagning kjörskrár

Mánudagur, 14. maí 2018
Kjörskrá Hvalfjarðarsveitar, vegna sveitarstjórnarkosninga sem haldnar verða þann 26. maí 2018, mun liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3, á almennum skrifstofutíma frá og með 16. maí 2016 til kjördags. 
 
Hvalfjarðarsveit 14. maí 2018
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.