Forvarnarfræðsla - Eitt líf

Miðvikudagur, 6. febrúar 2019

Eitt líf forvarnarfræðsla verður með fyrirlestur fyrir foreldra/forráðamenn barna í Heiðarskóla í skólanum í kvöld, miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20.

Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að mæta á þennan fyrirlestur.

Kynningarbréf frá Eitt líf-forvarnarfræðslu má sjá hér.

Undirritaður var Forvarnarsamningur í september sl. milli Hvalfjarðarsveitar og Ég á bara eitt líf og forvarnarverkefnið byrjar hér í Hvalfjarðarsveit í heimasveit Einars Darra heitins.