Byggt í Melahverfi

Þriðjudagur, 5. mars 2019
Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að byggingu parhúss í Melahverfi.  Framkvæmdin er jafnframt sú fyrsta í nýrri götu sem heitir Háimelur.
 
Tólf ár eru frá því síðast var byggt í Melahverfinu og því ánægjulegt að framkvæmdir séu að hefjast að nýju í hverfinu.