Bilun í ljósleiðarakerfi

Mánudagur, 9. október 2017

Bilun er í ljósleiðarakerfi Hvalfjarðarsveitar og geta notendur á svæði milli Hvalfjarðarganga og Akraness átt vona á truflunum eða sambandsleysi. Viðgerð stendur yfir og er þess vænst að henni ljúki innan sólarhrings.

Sveitarstjóri