Akstur í Melahverfi

Miðvikudagur, 13. mars 2019

Að gefnu tilefni eru vinsamleg tilmæli til þeirra sem aka um Melahverfi að virða hraðatakmarkanir sem þar gilda.  Hafa ber í huga að í hverfinu eru börn við leik og störf. 

Ökum varlega og tökum tillit, líf eru verðmætari en tími.