Aðalfundur Ungmenna- og íþróttafélags Hvalfjarðarsveitar

Föstudagur, 9. júní 2017
Aðalfundur Ungmenna- og íþróttafélags Hvalfjarðarsveitar fer fram í Skessubrunni fimmtudaginn 22. júní n.k. kl. 20:30.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Önnur mál
Vonumst til að sjá sem flesta !
Stjórnin