Þakkir til Kristjönu

Föstudagur, 28. desember 2018
  Í dag er síðasti starfsdagur Kristjönu „pósts“ sem af alúð og dyggð hefur annast póstþjónustu í Hvalfjarðarsveit sl. fjóra áratugi.  Af þessu tilefni var Kristjönu færður örlítill þakklætisvottur f.h.       sveitarfélagsins um leið og við óskum henni gæfu og gleði um ókomna tíð.