Áramótabrenna í Melahverfi

Föstudagur, 29. desember 2017

Íbúar í Melahverfi standa fyrir áramótabrennu þann 31. desember nk. Kveikt verður í brennunni kl. 17:00