Sorphirða

Sorphirða

SorphirðaUmhverfisvernd og ábyrg í umgengni um náttúruna eru mikilvægustu atriðin sem varða okkur í nútíð og framtíð. Flokkun sorps og rétt meðhöndlun þess er mikilvægur þáttur í að tryggja lífskjör til frambúðar. Almenn sorphirða, leiga, sala og losun sorpíláta og gáma og söfnun úrgangs til endurvinnslu eru í umsjón Íslenska gámafélagsins ehf. Hægt er að sækja um sorpílát hjá Hvalfjarðarsveit með því að fylla út meðfylgjandi eyðublað.

Tunnurnar þrjár, 

Sorphirðudagatal

Flokkunartafla

Umsókn um sorpílát

Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu sorps í Hvalfjarðarsveit

Verklag um hreinsunarátak í Hvalfjarðarsveit

 

Gáma, Akranesi móttökustöð

Höfðasel 16
300 Akranesi
Sími: 431-5555

Opnunartími:

Opnunartími virka daga kl. 08:00 - 18:00
Laugardaga: kl. 10:00 - 14:00
Söfnun nytjahluta fyrir nytjamarkaðinn Búkollu er í Gámu, Akranesi.

Gjaldskrá Gámu

 

Klippikort

Hvert íbúðarhús í Hvalfjarðarsveit á rétt á einu fríu klippikorti á ári til að nota við að fara með rusl í Gámu allt að 3m3

Kortin má nálgast á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3.

 

 

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.