Skrifstofa sveitarfélagsins

Stjórnsýsluhús Hvalfjarðarsveitar

 

Mynd_0608697.jpg

Skrifstofa Hvalfjarðarsveitar

Innrimel 3

301 Akranes

Opnunartími:

10:00-12:00 -  12:30-15:00

Sími: 433-8500 

Netfang: hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is

 

Hvalfjarðarsveit varð til 1. júní 2006 með sameiningu fjögurra hreppa sem oft voru kallaðir “hrepparnir sunnan Skarðsheiðar.”  Þetta voru Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Leirár- og Melahreppur og Innri-Akraneshreppur.  Hið nýja sveitarfélag fékk nafnið Hvalfjarðarsveit.

 

Starfsfólk á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar

 

  Starfsheiti
Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála- og frístundarfulltrúi 
Einar Jónsson Aðalbókari
Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi/yfirmaður framkvæmda.
Linda Björk Pálsdóttir Sveitarstjóri
Marteinn Njálsson Umsjónarmaður fasteigna/verkstjóri framkvæmda
Bogi Kristinsson Magnusen Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Guðný Tómasdóttir Skrifstofumaður/skjalavörður
Ingunn Stefánsdóttir Skrifstofustjóri
   

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.