Kortasjá

Kortasjá Hvalfjarðarsveitar

Landupplýsingakerfi Hvalfjarðarsveitar, LUKA, er upplýsingasvæði á tölvutæki formi  þar sem hægt er að nálgast landupplýsingar Hvalfjarðarsveitar. Notkun og markmið svæðisins miðast aðallega að öflun upplýsinga sem tengjast skipulags- og áætlanagerðum og að kerfið upplýsi almenning gegnum internetið um upplýsingar sem hann varðar, s.s. fjarskiptalagnir, rafmagn, fráveitu, hústeikningar og fleira.Bygginarfulltrúi veitir allar nánari upplýsingar bæði í tölvupósti og í síma 4338500.

Landupplýsingakerfi Hvalfjarðarsveitar


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.