Skrifstofustjóri:
Starf skrifstofustjóra hjá Hvalfjarðarsveit er laust til umsóknar, starfshlutfall 100%. Skrifstofustjóri hefur umsjón með
launa- og mannauðsmálum, persónuverndarmálum og innheimtu, tekur þátt í áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins
og samhæfingu verkefna á sviði fjármála á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: