Allar fréttir

Miðvikudagur, 26. mars 2014

Fyrirkomulag ljósleiðaratenginga í Hvalfjarðarsveit. Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 25. mars var samþykkt að taka upp fyrri ákvörðun sveitarstjórnar  frá 23. apríl 2013 varðandi fyrirkomulag ljósleiðaratenginga í Hvalfjarðarsveit og rýmka skilyrði fyrir tengingum vegna íbúðarhúsa.

Fyrirkomulag ljósleiðaratenginga í Hvalfjarðarsveit skal vera þannig:

Rýmkuð skilyrði ljósleiðaratenginga
Miðvikudagur, 26. mars 2014

Kvenfélagið Lilja í Hvalfjarðarsveit afhenti  þann 24. mars sl.  félagsmiðstöðinni 301,  hátalarastöð fyrir iPod tónlistarspilara.   Sigríður Kristjánsdóttir afhenti gjöfina og veitti Vigdís Erla Sigmundsdóttir formaður nemendaráðs Heiðarskóla gjöfinni viðtöku.  Þessi glæsilega gjöf mun koma að mjög góðum notum fyrir félagsmiðstöðina og er kvenfélagskonum færðar bestu þakkir.

Kvenfélagið Lilja færir félagsmiðstöðinni 301, gjöf

Pages