Allar fréttir

Laugardagur, 25. apríl 2015

195. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3.

Miðvikudagur, 22. apríl 2015
Fulltrúar Faxaflóahafna sf. og bandaríska iðnfyrirtækisins Silicor Materials Inc. 
undirrituðu í dag samninga  um lóð, lóðarleigu og afnot af höfn vegna 
fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. 
 
Theresa Jester forstjóri og Gísli Gíslason hafnarstjóri undirrituðu fyrir hönd Silicor 
og Faxaflóahafna. 
 
Mikilvægt skref var stigiðí verkefninu í dag. Fjármögnunarsamningar þess eru á 
Miðvikudagur, 22. apríl 2015

Umhverfisnefnd Hvalfjarðarsveitar í samstarfi við Skógræktarfélag Skilmannahrepps býður til gönguferðar í skógræktinni við Fannahlíð á Degi umhverfisins þann 25. apríl nk. Gangan hefst klukkan 14.00 við bílastæðið við Félagsheimilið Fannahlíð og stendur í um það bil 1,5 klst. Fulltrúar frá Skógræktarfélaginu leiða gönguna og gæða hana ýmsum fróðleik um umhverfið og náttúruna. Gestir eru hvattir til að vera í góðum skóbúnaði og klæddir eftir veðri.

Þriðjudagur, 21. apríl 2015

Allir Hjartanlega velkomnir. Í matsal Heiðarskóla kl. 8:20

Fimmtudagur, 16. apríl 2015

Á opnunardaginn verða ennfremur tónleikar, afrakstur samstarfs við Tónlistarskóla Borgarfjarðar um listsköpun ungs fólks.  Í Safnahúsi hefur verið tekið saman ljóðasafn fjögurra borgfirskra kvenna. Nemendur skólans velja sér texta og vinna með hann undir handleiðslu kennara á vorönn. Við opnun sýningarinnar Gleym þeim ei flytja þau svo eigin verk við ljóðin, það verður aðaldagskrárliður opnunarinnar, sem verður á sumardaginn fyrsta (23. apríl) kl. 15.00.  

Föstudagur, 10. apríl 2015

Veittir verða styrkir úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands í eftirfarandi verkefni;

1) Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
2) Verkefnastyrkir á sviði menningar.
3) Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála.

Styrkir úr Uppbyggingasjóði koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og vaxtarsamninga. Uppbyggingarsjóður Vesturlands er samkeppnissjóður.

Föstudagur, 10. apríl 2015

194. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 2015 kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3. Dagskrá fundarins má nálgast hér.

Fimmtudagur, 9. apríl 2015

Á grundvelli samþykktar sveitarstjórnar varðandi  reglur styrktarsjóðsins  er hér með óskað eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til 22. apríl nk. og reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is 

Miðvikudagur, 1. apríl 2015

Páskadagskrá í Passíuviku. Velkomin í Hvalfjörð um páskana, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskránna hér !  Gleðilega páska :)

Fimmtudagur, 26. mars 2015

Fimmtudag 2. apríl - Skírdag                       kl. 10:00 – 17:00
Föstudag 3. apríl - Föstudaginn langa             kl. 10:00 – 17:00
Laugardag 4. apríl                                         kl. 10:00 – 17:00
Sunnudag 5. apríl - Páskadagur                 LOKAÐ
Mánudag 6. apríl - Annar í páskum            kl. 10:00 – 17:00

Nánari upplýsingar í síma 433-8980
 

Pages