Laust er til umsóknar embætti sviðsstjóra leikskólaasviðs Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Sviðsstjóri er í stjórnunarteymi skólans og starfar náið með skólastjóra samkvæmt skipuriti skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Kennarapróf og kennslureynsla
· Framhaldsmenntun eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg
· Frumkvæði og samstarfsvilji
· Góðir skipulagshæfileikar
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi