Umhverfisdagur 19. apríl 2018 í Hvalfjarðarsveit

Fimmtudagur, 19. apríl 2018 - 15:00 to 20:30
Hvalfjarðarsveit
Umhverfisdagur
Í tilefni af degi umhverfisins, boðar umhverfisnefnd Hvalfjarðarsveitar til samkomu fyrir alla fjölskylduna á sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk. milli kl. 15 og 17 í Heiðarskóla.
15.00: Nýir tímar: Umhverfisnefnd sveitarfélagsins kynnir nýja umhverfisstefnu.
15.30: Flokkun og endurvinnsla: Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri Umhverfissviðs Íslenska Gámafélagsins
16.00: Ræktun matjurta: Jón Þórir Guðmundsson, garðyrkjufræðingur.
Kaffi og meðlæti